Saunum Classic er einstaklega vel hönnuð og falleg sauna sem býður upp á marga möguleika.
Saunan kemur samsett, með gólfsíðum glerfroni, led lýsingu í bakstuðning og Tylö wifi ofn sem hægt er að stýra með símanum. Hægt að hafa hurð hægra eða vinstra megin.
Saunum Classic er einangrauð og er fyrir 4-6 manns.
Skoða vörulista 2024
INNIFALIÐ Í STAÐALÚTGÁFU
TYLÖ saunaofn |
10 kw. með wi-fi tengingu (3 fasa)
|
Utanmál (dýpt x breidd x hæð)
|
210x240x248 cm
|
Einangrun:
|
100 mm í veggjum og gólfi, 120 mm í þaki
|
Klæðning utan
|
Hitameðhöndlað Anthracite svört áferð – viðhaldsfrítt
|
Gler |
Tvöfalt hert öryggisgler
|
Sauna innanklæðning
|
Alder (ölur) sauna panelviður
|
Saunabekkir og bakstuðningur
|
Alder (ölur) sauna bekkjarviður
|
Gólf |
Hitaþolinn dúkur. Niðurfall í gólfi
|
Lýsing
|
Sauna LED-borðar í bakstuðningi og bekkjum
|
Hurð
|
Gler saunahurð
|
Burðargrind í botni:
|
Gagnvarið pallaefni
|
Fjöldi |
4 manna
|
Þyngd
|
1250 kg
|
Saunum Ready made houses presentation
Saunum Rady made saunas catalogue