CROWN

The Crown ofninn frá Tylö lifir svo sannalega undir tignarlega nafni sínu. Ofninn sameinar stórkostlegt útlit, stílhreina hönnun og magnað ljósamunstur sem gerir þína sauna upplifun minnistæða.

Ofninn er gólfstandandi og skapar fallega og hlýja birtu sem tryggir hlýtt og afslappað umhverfi. Á ofninum eru fjögur loftgöt sem sem tryggja hið fullkomna loftflæði og hitadreifingu á þínu sauna rými, sem skiptir miklu máli. Ofninn er hægt að fá í 6, 8 og 10 kW, og kemur alltaf með Wifi stjórnborði.

- Fullkomin hitadreyfing

- Fjögur loftgöt sem tryggir öfluga loftdreyfingu

- Einstök lýsing sem gefur frá sér notalega birtu

- Thermosafe hitavörn

Sjá Crown

CROWN COMBI

Crown Combi ofninn sameinar heima þurrgufu og blautgufu. Ofninn veitir ekki aðeins þægilega upplifun soft saunu heldur dregur hann einnig úr 25% orkunotkun venjulegrar saunu. Hannaður til þess að vekja athygli þá veitir ofninn einstaka upplifun þeirra sem fá að njóta hans. Ofninn er hægt að fá í 6, 8 og 10 kW, og kemur alltaf með Wifi stjórnborði.

- Gólfstandandi

- 25% orkusparnaður

- Einstakt ljósamunstur

- Tryggir bestu loftgæðin

Sjá Crown Combi

SENSE COMBI ELITE

The given alternative for the utmost sauna pleasures. Dry sauna, wet sauna, rich and warm steam. You name it, Sense Combi Elite sauna heater delivers, while being efficient, smart and easy to use. With its wifi control panel with cloud-based functionality, you may even program it or turn it on or off from your couch or from the pool.
• Steam possibility included. Aroma and mineral therapies available.
• Split output functionality. Reduces power output once set temperature is reached.
• Thermosafe protective coating. Prevents accidental skin burns.

Sjá Sense Combi Elite

SENSE ELITE

Sense Elite ofninn er fullkomið val fyrir þá sem vilja gera vel við sig. Stílhrein hönnun og er þeim kosti gæddur að vera tengdur við Wifi stjórnborð. Elite ofninn er bæði hægt að hengja upp á vegg og gólfstandandi á löppum.

- Notendavænt stjórnborð tengd Wifi

- Hægt að kveikja á Saunu með appi í símanum

- ThermoSafe hitavörn, sem kemur í veg fyrir bruna við snertingu ofns.

- Tvö loftgöt á grilli sem tryggja frábær loftgæði og einstaka hitadreifingu

Skoða Sence Elite

SENSE PURE

Sense Pure ofninn er frábær kostur fyrir þá sem vilja leggja áherslu á hagkvæmni, öryggi og einfaldleika fyrir sína saunu. Með ofninum kemur digital stjórnborð, sem gerir þér kleift að stýra hita og tíma í öðru rými.

- Hágæða hönnun frá Tylö

- ThermoSafe hitavörn, sem kemur í veg fyrir bruna við snertingu ofns.

- Digital stjórnborð sem gerir þér kleift að kveikja á Saununni í öðru rými

- Tvö loftgöt á grilli sem tryggja frábær loftgæði og einstaka hitadreifingu

Sjá Sense Pure

SENSE SPORT

Sauna Sport ofninn hentar fullkomnlega fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í sauna leiknum og vilja hafa þetta eins einfalt og hagkvæmt og hægt er. Á ofninum eru tveir áfastir hnappar þar sem þú stýrir bæði tíma og hita. Ofninn er hannaður eins og Elite og Pure ofninn, sem gerir hann að frábærum kosti fyrir hvaða saunu sem er.

- Tvö loftgöt á grilli sem tryggja frábær loftgæði og einstaka hitadreifingu

- ThermoSafe hitavörn, sem kemur í veg fyrir bruna við snertingu ofns.

- Hagkvæmur kostur

- Mjög einfaldur í notkun

Sjá Sense Sport

SENSE SPORT COMBI 4

The Sense Sport Combi 4. Now you can enjoy both sauna and steam with this lightweight and flexible sauna and steam heater in compact format. Easy to position and smartly designed like the other Sense series heaters. The control panel is built-in. The unit is placed on the wall. To be complemented with sauna stone for wall hung heaters.

Sjá Sport Combi 4

SENSE COMMERCIAL 10, 16 & 20

A suitable electric sauna heater for larger commercial or public saunas. An excellent choice as replacement for outdated installations as it may be combined with electronic or mechanical control units. Available in several different power outputs and comes equipped with the ability to provide soft sauna steam. Works with older generations of control panels as well as with the new digital generation control panels Elite and Pure.
.• Ready At functionality. Choose what time you want your sauna to be at your desired temperature.
• Thermosafe protective coating. Prevents accidental skin burns.
• Split Output functionality. Reduces power output once set temperature is reached.
•Extremely fast heating times.

Sjá Sense Commercial 10, 16 & 20

29 vörum

  •  

    Sauna

    Upplifðu heilsu- og vellíðunartilfinningu í þinni eigin Tylö saunu.

  •  

    Blautgufur

    Njóttu endurnærandi tilfinningar sem Tylö gufubað veitir.

  •  

    Infraklefar

    Infrarauður hiti veitir heilsufarslegan ávinning.

  •  

    Pottar

    Heitur pottur er sannkölluð heilsulind heima í garði eða í sumarbústaðnum.

  •  

    Fylgihlutir

    Fallegir fylgihlutir, ilmvörur og textílvörur til að fullkomna saunu-upplifunina.