Tilbúnar blautgufur

- Tilbúnu blautgufurnar eru mjög auðveldar í uppsetningu, veggirnir eru gerðir úr hertu öryggisgleri. Einangrað þak kemur í veg fyrir hitatap og lekamyndum, og í þessum klefum eru sérhannað gólf til að auðvelda þrif. Klefarnir eru einnig hannaðir þannig að hljóðmyndun er í algjöru lágmarki.
- Ath Gufuofn og Stjórnborð fylgir EKKI með

Sækja vörulista

Panacea 1309

Panacea gufubað róar bæði líkama og sál. Heita gufan umvefur líkamann og losar um spennu ásamt því að draga úr vöðvaverkjum. 

Panacea kemur í mismunandi stærðum og eru allar með dramatískum baklýstum vegg. Veldu úr mismunandi glertónum og valkostum.

Sjá Panacea 1309

Panacea 1709

Panacea gufubað róar bæði líkama og sál. Heita gufan umvefur líkamann og losar um spennu ásamt því að draga úr vöðvaverkjum. 

Panacea kemur í mismunandi stærðum og eru allar með dramatískum baklýstum vegg. Veldu úr mismunandi glertónum og valkostum.

Sjá Panacea 1709

Panacea 1717

Panacea gufubað róar bæði líkama og sál. Heita gufan umvefur líkamann og losar um spennu ásamt því að draga úr vöðvaverkjum. 

Panacea kemur í mismunandi stærðum og eru allar með dramatískum baklýstum vegg. Veldu úr mismunandi glertónum og valkostum.

Sjá Panacea 1717

Panacea 2117

Panacea gufubað róar bæði líkama og sál. Heita gufan umvefur líkamann og losar um spennu ásamt því að draga úr vöðvaverkjum. 

Skoða Panacea 2117

Panacea 2521

Panacea gufubað róar bæði líkama og sál. Heita gufan umvefur líkamann og losar um spennu ásamt því að draga úr vöðvaverkjum. 

Sjá Panacea 2521

Panacea 2525

Panacea gufubað róar bæði líkama og sál. Heita gufan umvefur líkamann og losar um spennu ásamt því að draga úr vöðvaverkjum. 

Panacea kemur í mismunandi stærðum og eru allar með dramatískum baklýstum vegg. Veldu úr mismunandi glertónum og valkostum.

Sjá Panacea 2525

23 vörum

 •  

  Sauna

  Upplifðu heilsu- og vellíðunartilfinningu í þinni eigin Tylö saunu.

 •  

  Blautgufur

  Njóttu endurnærandi tilfinningar sem Tylö gufubað veitir.

 •  

  Infraklefar

  Infrarauður hiti veitir heilsufarslegan ávinning.

 •  

  Pottar

  Heitur pottur er sannkölluð heilsulind heima í garði eða í sumarbústaðnum.

 •  

  Fylgihlutir

  Fallegir fylgihlutir, ilmvörur og textílvörur til að fullkomna saunu-upplifunina.