Mildgufa - fer vel með viðkvæma húð og eykur vellíðan.

Mildgufa, eða Soft-sauna sameinar kosti og helstu eiginleika saunu og guðubaðs. Við köllum hana „mildgufu“ — þ.e. minni hiti og meiri raki.

 • Sérstakur TYLÖ sauna ofn er útbúin með tveimur sauna útfærslum þ.e mild gufa með vatnstanki sem hitar vatnið  sem gefur frá sér raka allt að 70-80 % og þessvegna hægt að lækka hitstigið í 60°C. og venjulegur sauna ofn sem hitar uppí 80-100°C

  Tilvalið við þessa tegund af saunu að notast við Ilmefni til að örva upplifunina.

Hvaða hitastig hentar þér?

Margir kjósa að fara í heita saunu sem er fljót að hitna. Aðrir kjósa að sitja lengi í vægu hitastigi, njóta mildrar gufu og hafa arómatískan ilm. Hér má sjá töflu um hitastig sem þú getur valið fyrir þig.

Nýjar rannsóknir sýna að hollt er að fara í eimbað eða gufubað sem losar um „ánægju-sameindir og hefur jákvæð á heilsuna”.

Nánar um rannsóknina

 • Undu þér aðeins lengur í mildgufu

  Sérstakur TYLÖ sauna ofn er útbúin með tveimur sauna útfærslum, þ.e. mild gufa með vatnstanki sem hitar vatnið og gefur frá sér raka allt að 70-80% þar er leiðandi er hægt að lækka hitastigið í 60°C. Hinsvegar venjulegur sauna ofn sem hitar upp í 80-100°C.

  Tilvalið við þessa tegund af saunu að notast við ilmefni til að örva upplifinuna.

 • Sérsmíðaðar blaNáttúrulegar ilmkjarnaolíurutgufur

  Ilmkjarnaolíurnar frá Tylö gera sauna reynslu þína meira spennandi en annars og fara með þig yfir i heim þar sem aðeins unað er að finna. Bættu nokkrum dropum af ilmefnaolíu saman við ausu af vatni og helltu henni yfir heita sauna steina til að umbreyta sauna ferðinni i upplifun.