Heilsusamlegir Tylö Infra-klefar

Tylö Infra – klerfarnir eru með lægsta geislunargildi(EMR-gildi) á markaðnum.

Infra-rauðir klefar eru hannaðir með CarbonFlex hita panil sem gefur jafnan hita um allan klefann þannig að geislarnir umliggji allan líkaman þinn.

Infra-rauðir klefar henta einstaklega vel til að hita upp vöðva, auka liðleika og til að koma í veg fyrir meyðsli.

Tylö CarbonFlex kerfið hefur sannað ágæti sitt
síðustu árin og hefur farið í gegnum margar prófanir í Svíþjóð.

Upplýsingar um geislunargildi

Fróðleikur um Infrarauða klefa

· Eykur efnaskipti í líkamanum

· Afeitrar (Detoxifies) líkamann

· Eykur slökun og minnkar vöðva spennu

· Eykur súrefnisnýtingu og þar með líkamshitann og brennir því fleiri hitaeiningum.

· Eykur blóðflæði og örvar æðakerfið

· Lækkar blóðþrýsting og styrkir hjartavöðva

· Dregur úr verkjum og bólgum

· Líkaminn brennir að meðaltali 200-300 Kcal/skipti

· Æskilegur hiti í Infrarauðum klefa er 52 – 58 °C

· Æskilegur notkunartími er 20-25 min/skipti

TYLÖ Infrarauðir klefar hafa lægsta EMR + EF gildi (geislunargildi) á markaðnum

HEIMILDIR: GLOBAL WELLNESS INSTITUTE USA, TYLÖ AB.

Heimildir: Global Wellness Institute USA, TYLÖ ab.

  •  

    Sauna

    Upplifðu heilsu- og vellíðunartilfinningu í þinni eigin Tylö saunu.

  •  

    Blautgufur

    Njóttu endurnærandi tilfinningar sem Tylö gufubað veitir.

  •  

    Infraklefar

    Infrarauður hiti veitir heilsufarslegan ávinning.

  •  

    Pottar

    Heitur pottur er sannkölluð heilsulind heima í garði eða í sumarbústaðnum.

  •  

    Fylgihlutir

    Fallegir fylgihlutir, ilmvörur og textílvörur til að fullkomna saunu-upplifunina.