Sauna.is

Um okkur

Sauna.is / Tækjatækni ehf  var stofnað árið 2014 og hefur frá upphafi sérhæft sig í uppsetningu, sölu og þjónustu á TYLÖ Sauna- og Gufuklefum.

Starfsemi fyrirtækisins hefur  snúist um að þjónustu  Sundlaugar, hótel, líkamsræktarstöðvar og heimili.

Skrifstofan-og-Palli

Sauna.is tók við  TYLÖ umboðinu af Vatnsvirkjanum sem þjónustað  hefur TYLÖ í yfir 40 ár með góðum árangri.

Uppsöfnuð reynsla og sérþekking meðal starfsmanna fyrirtækisins er mikil enda hefur Sauna.is unnið að uppsetningu og þjónustu Sauna- og Gufuklefa í mörgum byggingum og fyrirtækjum landsins.

Sauna.is er því alhliða þjónustufyrirtæki sem selur, setur upp og þjónustar lausnir á þessu sviði.

Við bjóðum viðskiptavinum okkar einnig þjónustu við ráðgjöf og eftirlit með Sauna- og gufuböð.

 

 

Leave a Reply