Sauna.is

Tylö lýsing

Rétt lýsing getur skapað góða upplifun og notalegt andrúmsloft

TYLO_Lysing

Tylö býður upp á mikið úrval og ýmsa möguleika þegar kemur að lýsingu. Hafðu samband og sjáðu hvernig stemningu við getum skapað fyrir gufubaðið þitt.

Lysing_nokkrarsaman

Lýsing skapar upplifun

Með því að tengja saman bestu hönnun og þróun í efniviði er með einfaldleika hægt að ögra hefðbundum fyrirmyndum um hvernig sauna getur og ætti að líta út. Óvæntar línur geta aukið á tilfinningu ferskleika- og vandfýsni.

Þessi klæðningslausa og teningslaga sauna hefur hágljáa lakkáferð á ytra borði með heilsteyptum og innfelldum hliðargluggum. Dyrnar eru gerðar úr stílfögrum aski.

Fallegir, vatnsþéttir asparbekkir mynda saman stiga inni í saunanu og ljósið í umhverfinu tekur enn frekar undir tilfinningar nýnæmis og nýsköpunar.

Lysing

Hágæða ljósastýringar með nútíma snertiskjá

Rafrænt stjórnborð á snertiskjá sýnir klukkuna og hitastigið í aðgerðarham. Hann má forrita til að byrja allt að 24 klukkustundum fyrirfram og halda áfram frá einum og til 23 klukkustunda fyrir gufubaðsherbergi og frá einum og upp í 12 klukkutíma fyrir saunu. Stjórnborðið gerir þér einnig kleift að stjórna ljósinu í saunanu.

Lysingar-fyrir-gufuklefa-Tylo

Tylö-lýsing í gufuklefa

Halógen lýsing er til að skapa stemningu fyrir alls konar aðstæður. Ljósastæðið er greypt inn í ljóskastarann sem er staðsettur utan við saunaherbergið. Lengd ljósleiðarans ákvarðar hámarksfjarlægð milli ljóskastarans og upplýstra staða.

Ýmsar lausnir fyrir lýsingu eru í boði

Lysing-i-gufuklefa-02