Sauna.is

Dundalk – tunnupottar

Þessir hefðbundnu, beykislega útlítandi heitu pottar úr sedrusviði eru handsmíðaðir úr hreinum viði.

Þessir hefðbundnu, beykislega útlítandi heitu pottar úr sedrusviði eru handsmíðaðir úr hreinum sedrusviði og færa þér því gæði og handbragð sem mun standast tennur tímans.

Samsetning á tunnupott ( leiðbeiningar PDF )

Pottur á sudurlandi

Hvorki þarf síur né hreinsiefni til, þar sem þú munt skipta um vatn reglulega. Hægt er að setja pottinn saman á 4 til 6 klst. með lágmarks smíðahæfni.

Sauna-Tunnur-og-pottar

Helstu kostir

  • Auðvelt er að tæma heita pottinn eftir notkun með handhægum krana sem lítið mál er að nota.
  • Sætisskipan í utandyra heita pottinum úr sedrusviði er sett niður í þríhyrnta lögun.
  • Böndin á heitu pottunum eru úr hágæða ryðfríu áli og allur óvarinn vélbúnaður er úr ryðfríu stáli.
  • Sedrusviðurinn endist mjög lengi utandyra og náttúrulegur ilmur hans gerir hann hentugan fyrir tunnusaunurnar.
  • Hægt er að nota hann fyrir kalt bað til hliðar við saununa eða hita vatnið upp fyrir gegnbleytibað (e. soaking bath) utandyra.

 

DSCF1467

Lok á pottana

Fjögurra tommu ( 4″ ) vínýllok með barnalæsingu eru valkvæð. Þú getur valið um 12 liti á vínýllokinu fyrir heita pottinn þinn. Vínýllokin eru gerð af hágæða vínýl sem er endingargóður og þolinn.

Fáanlegar stærðir

Tegund Stærð í m. h x þ Fjöldi fólks Dýpt að innanverðu Þyngd m. vatni í kg.
350 0,9 x 1,52 2 – 4 0,78 1400
360 0,9 x 1,82 4 – 6 0,78 1900
370 0,9 x 2,14 5 – 8 0,78 2500
450 1,22 x 1,52 2 – 4 1,09 2000
460 1,22 x 1,82 4 – 6 1,09 2400
470 1,22 x 2,14 5 – 8 1,09 3200
5c Yfirbreiðsla
6c Yfirbreiðsla
7c Yfirbreiðsla
Stebs Stigi með handriði

 

Dundalk Sauna Pottur

NÝR OG GLÆSILEGUR SÝNINGARSALUR

Kíktu í heimsókn til okkar að Smiðjuvegi 11 og sjáðu úrvalið af pottum, sauna og alla fylgihlutina

Sauna-og-Pottar-Sedrus-1500x550 Sauna-Tunna-2019