Sauna.is

Dundalk – SaunaTunnur

Hafir þú Sauna-reynslu, veistu hversu einstök hún er utandyra.

Fáar betri leiðir eru til að slaka á við dagslok og Dundalk Sauna-tunnan færir þér. Slíka reynslu heima í bakgarðinum eða við sumarbústaðinn mun koma þér þægilega á óvart.

Samsetning á tunnu ( leiðbeiningar PDF )

7x8 With Changroom & Porch

Hin sérstaka Dundalk Sauna-tunna okkar, úr sedrusviði, býður bæði upp á einstaka fegurð og hagnýtan ávinning fyrir Sauna-reynslu þína og er spennandi, viðvarandi fjárfesting sem komandi kynslóðir geta notið.

  • Hönnun Sauna-tunnunnar minnkar hitunarsvæðið um 30% og bætir hringrásina án þess að draga úr seturými fyrir fólkið sem nýtur saunabaðsins.
  • Sedrusveggirnir, um 4 cm að þykkt, eru bæði náttúruleg einangrun og burðarvirki.

Þvermál Saunatunnunar eru frá 1,8 m. –  2,1 m.  eftir óskum þínum (sjá töflu hér að neðan).

Helstu kostir sedrusviðar

  • Sedrusviður endist mjög lengi utandyra og fúnar ekki. Náttúrulegur ilmur sedrusviðar er einstök upplyfun.
  • Saunaböndin eru úr hágæða ryðfríu stáli.
  • Bekkir og grindur úr hreinum sedrusviði og fylgja með hverjum sauna-tunnu.
  • Hringlaga loftræstikerfi eru í bakveggnum.
  • Með því að notast við hátæknilegan og tölvustýrðan framleiðslubúnað eru Dundalk sauna-tunnurnar framleidd í einingum sem auðvelt er að setja saman og senda um allan heim.

7x7 With Porch

Fáanlegar stærðir

Tegund Stærð b x L Sætafjöldi Tylö sauna ofn fylgir Þyngd kg. Stærð í flutning m
660 183 x 183 cm 2 – 4 6 kw 255 1,93 x 1,14 x 0,76
670 183 x 214 cm 2 – 4 6 Kw 267 1,93 x 1,14 x 0,76
680 183 x 244 cm 6 – 8 6 Kw 294 2,54 x 1,14 x 0,76
760 214 x 183 cm 2 – 4 8 Kw 366 1,93 x 1,14 x 0,76
770 214 x 214 cm 4 – 6 8 Kw 393 2,54 x 1,14 x 0,76
780 214 x 244 cm 6 – 8 8 Kw 412 2,54 x 1,14 x 0,76
Verönd Verönd á sauna tunnu, 0.6 m.  Sama verð á allar tunnur  + 0,6 m
Búningsklefi Búningsklefi 1.22 m.   Sama verð á allar tunnur  + 1,21 m
EPDM0 Þakhlíf úr Cetrus við með EPDM gúmmí klæðningu
COVE0 Þakskygni úr Cetrus við
SF Gólf borð í sauna
W2 Gluggar í framhlið 2 st.  Stærð 22,8 x 66 cm
W1 Gluggi í bakhlið 51 x 76 cm
SB-210 Viðarkynntur sauna ofn með hitaplötu og reykröri
xx SSU Signature innrétting: signature bekkir, bakstuðningur og gólfborð

 

Kíktu í heimsókn og upplifðu sedrusviðartunnu á eigin skinni

Sauna-Tunna-2019