Sauna.is

Tylö ofnar

Saunaofnar fyrir allar tegundir þurrgufu, mild-gufa, blautgufu og viðarhitun

TYLO-Ofnar-Red-Dot

Tylö Expression

Margverðlaunaðir Sauna-ofnar frá Tylö þegar þú vilt dekra við líkama þinn

Sauna.is ráðleggur þér um val á Sauna hitara fyrir allar stærðir og gerðir þurr- og blautgufuklefa, hvort sem um er að ræða  heimili, hótel, gistihús,  íþróttahúsi eða önnur mannvirki.

Skoða PDF (500 kb.)

TYLÖ Expression og Combi-hitarinn

 • Tylo Expression sauna-ofninn hefur Tylö sett ný viðmið á markaðinn. Hönnunin hefur fengið mikið lof og fengið alþjóðlega Red Dot Design- verðlaunin.
 • Tylö Expression Combi-ofninn sem gæddur  er sömu gæðastöðlum og aðrir Tylö-hitarar (eða ofnar) en dreifir hitanum betur og gefur einnig frá sér raka sem stýrt er með h2-stjórnborði. Hannað er sérstakt hólf fyrir ilmolíu sem gefur sérstaka upplifun og vekur upp ánægjusameindir í líkama þínum.
 • Tylö Expression-Combi-ofninn stendur traust á gólfinu á öflugum fótum með sjálfvirka vatnsveitu og tæmingu.  Valið er þitt að njóta margverðlaunaðs hitara sem er bæði skemmtun fyrir líkama þinn og augað.

SAUNA ofnar

SENSE PURE


SENSE PLUS SENSE SK EXPRESSION 10 EXPRESSION 10 CHAMPAGNE
SENSE PURE með stjórnborði
Sense Pure 6 kW pönt. nr. 6100 1031
Sense Pure 8 kW pönt. nr. 6100 1033   Fætur fyrir Pure.  pönt. nr. 9000 1060
SENSE PLUS, val á stjórnborði þ.e. EC 50, CC50 or h1.
Sense Plus 6 kW pönt. nr. 6100 1017
Sense Plus 8 kW pönt. nr. 6100 1011
Fætur fyrir Plus.  pönt. nr. 9000 1060
SENSE SK PRO fyrir litlar almennings-saunur.                                             Fyrir digital stjórnborð þarf   RB30.
Sense SK 6 kW, pönt. nr. 6100 1025
Sense SK 8 kW, pönt. nr. 6100 1027
Fætur fyrir SK,   pönt. nr. 9000 1060
EXPRESSION 10
10 kW. Litur svartur.
Velja á milli RB30 + CC50, CC300 or h1.
Pöntun.nr. 6100 1000
EXPRESSION 10 CHAMPAGNE
10 KW, kampavínslitur
Pöntunar. nr. 6100 1003
EXPRESSION 10 COPPER COMPACT 2-4 TYLÖ CURVE SENSE SPORT TYLÖ AIR
EXPRESSION 10 Kopar litur
Reddot Hönnunar verðlaun                    Val á stjórnboð h1, CC50, CC300 + RB50. Kemur með fótum                       Pönt. nr. 6100 1006
COMPACT2/4, fyrir litla sauna klefa  Hannaður fyrir litla steina                 Með innbyggðum hita- og tímastilli framan á ofninum.
Pönt.nr. 6220 2000
TYLÖ CURVE
Ekki með hitavörn að framan en útbúin með sömu gæðum og aðrir Tylö ofnar.   Utanályggjandi hita- og tímastilli
Tylö Curve 6 kW pönt. nr. 6100 1046
Tylö Curve 8 kW pömt. nr. 6100 1045
SENSE SPORT                  Innbyggður með hita- og tímastilli að framan
Sense Sport 6 kW pönt.nr 6100 1018
Sense Sport 8 kW pönt. nr. 6100 1012
Fætur fyrir Sport pömt.nr. 9000 1060
TYLÖ AIR
10.5 kW. Pure control panel fylgir
Pöntunar nr.. 6100 1042
SDK 10 SD 16 - SD 20 MEGA-LINE OC MEGA-LINE SK

SDK 10 (PRO)                             Hægt að velja mismunandi stjórnborð type TS 16, TS 30, CC og relay box.

Pönt. nr. 6430 1009

SD 16/ SD 20 (PRO)                     Hægt að velja mismunandi stjórnborð type TS 16, TS 30, CC og relay box.
SD 16 3x400V Pönt. nr. 6430 3000
SD 20 3x400V Pönt. nr. 6430 4000
MEGA-LINE OC (PRO)                          OC línan hentar í allar gerðir af sauna klefum og hægt að staðsetja í miðjan klefann.
Stjórnborð h2 og WE14 relay box
OC 10.5 kW pönt. nr.. 6405 0230
OC 12 kW pönt.nr. 6405 0234
OC 15 kW pönt.nr.. 6405 0235
MEGA-LINE SK (PRO)         Hentugur fyrir stóra klefa 18–46 m3.
SK 18 kW pönt.nr. 6405 0236
SK 21 kW pönt.nr. 6405 0238
SK 26 kW pönt.nr. 6405 0240

SOFT SAUNA (Mild gufa) þ.e. meiri raki – minni hiti

COMBI COMPACT 4 SENSE COMBI H2 SENSE COMBI ELITE SENSE COMBI PURE EXPRESSION COMBI
COMBI COMPACT 4  4 kW, 400 V
2N~. fyrir sauna klefa 1.2–4 m3.
kemur með  2.5 m rafmagnskapli
h1 stjórnborð fylgir
Pönt.nr.  6230 5000
SENSE COMBI h2                               Fjölnota sauna ofn þ.e. þurrgufa og rök gufa í sama ofni.
Stjórnborð h2 fylgir
Combi 6 kW Pönt.nr.. 6100 1016
Combi 8 kW Pönt.nr.. 6100 1010
Sense Combi fætur pönt.nr. 9000 1061
SENSE COMBI ELITE                            kemur í sölu 2017 SENSE COMBI PURE               Kemur í sölu 2017 EXPRESSION COMBI                 Sjálvirk áfylling af vatni og aftöppun eftir notkun
10 kW.   10-18 m3                      RB45 + h2 fylgir.
Pönt.nr 6200 1010
EXPRESSION COMBI CH EXPRESSION COMBI CO
EXPRESSION COMBI CH
Expression Combi í kampavíns lit.
Item no. 6200 1013
EXPRESSION COMBI CO
Expression Combi í kopar lit.
Item no. 6200 1016

Viðar-kynntir ofnar

SAGA 20 PK KARHU KARHU VO-VV Wood-fired KARHU CHIMNEY KIT
SAGA 20 PK
Afköst 20 Kw.                          Rúmmál: 13 – 20 m3
Pöntun. nr. 6405 4290
KARHU .
Karhu PK 12, 18.2 kw, 8-12 m3
Karhu PK 20, 21.6 kw, 13-20 m3
Karhu PK 27, 24.7 kw, 20-27 m3
Karhu PK 37, 29 kw, 25-30.5 m3
KARHU VO/VV
Karhu PK 20 VO, 21.6 kw, 13-20 m3
Karhu PK 27 VV, 24.7 kw, 20-27 m3
Karhu PK 37 VO, 29 kw, 25-30.5 m3

Viðar sauna-ofn og reykrör m.gegnumtaki.

Leitið upplýsinga hjá söluaðila

KARHU CHIMNEY KIT
Leitið upplýsinga hjá söluaðila

Sense Ofnar

Veldu léttleika, gæði og flotta hönnun við val á ofni fyrir rýmið þitt. Hugsaðu til framtíðar.

 

Tylo-3-Ofnar

Sense PLUS + Sense SPORT + Sense COMBI

 • Sense PLUS er hannaður til að geta valið á milli mismunandi stjórnborða. Valið stendur um stjórnborðin EC 50, CC 50 og h1.
 • Sense SPORT er framleiddur með innbyggðum hita- og tímastilli framan á hitaranum.
 • Sense COMBI er tilvalinn þegar þú vilt velja milli þurrgufu eða njóta meiri raka í sama hitara. Mild gufa gefur meiri raka og minni hita. Þú ræður ferðinni með nýrri hönnun á h2 stjórnborðinu sem fylgir hitaranum.

Combi-&-Compact

COMBI COMPACT 4 + COMPACT 2/4

 • COMBI COMPACT 4 er hitari með 4 kW úttak, 400 V (tveggja fasa og núll). Hann er fyrir saunaklefa frá 1,2–4 m2. Hann kemur með 2,5 m löngum rafmagnskapli.
 • COMPACT 2/4 er tilvalinn hitari fyrir lítil saunarými. Notaðir eru minni saunasteinar í þennan hitara. Hann hefur 2,2–4,5 kW breytanlegt rafmagn frá 230 V (einfasa) eða  400 V (tvífasa með hlutlausum). Hitarinn hentar litlum klefum frá 1,5-4,5 m2. Kemur með innbyggðum hita- og tímastilli.

 

Fimm góðar ástæður að velja Tylö-ofnana

GLÆSILEG SMÁATRIÐI

Hver ofn hefur verið hannaður af nákvæmni til að skila fullkominni saunareynslu.

Grindin á upprunalega ofninum frá Tylö er hyrnt til að tryggja ákjósanlega dreifingu heita loftsins.

HRÖÐ HITUN

Upprunalegu ofnanir frá Tylö hita allir saununa upp mjög hratt — á allt að tvisvar sinnum meiri hraða en aðrir ofnar. Hin einstöku tvíhliða lofthólf greiða fyrir aukinni dreifingu lofts (svo að aðeins tekur 25 mínútur að ná hefðbundnum saunahita, 80°C).

ÖRYGGI Í FYRIRRÚMI

Straumlokur vegna ofhitnunar, hitastillar og hitaskynjarar eru mikilvægir þættir sem valdir eru til að tryggja hámarksöryggi. Thermosafe™, hin einstaka varnarhúð frá Tylö, kemur í veg fyrir að ytra borðið verði of heitt til að snerta.

SKILVIRK VATNSÚÐUN

Upprunalegi Tylö-ofninn hefur, ólíkt mörgum öðrum saunaofnum, djúpt steinahólf sem er staðsett í miðju hans. Þetta tryggir að næstum því allt vatn, sem úðað er yfir steinana, verður að gufu.

FRAMLEITT Í SVÍÞJÓÐ

þýðir löng ÁBYRGÐ. Tylö framleiðir gufubaðshitara án þess að skerða gæðin neitt. Hitaþættirnir, sem eru hjartað í ofninum, eru framleiddir undir nákvæmu eftirliti til að tryggja áreiðanlega frammistöðu og langlífi.

 

Af hverju Tylö ofna?

  1. Ryðfrítt stál í steinahólfinu og áltoppur endurspeglar hversu Tylö-ofninn er með háum gæðastöðlum fyrir allar hlutaðeigandi vörur. Þetta er mikilvægt og gott fyrir þig að vita, sama hversu oft eða sjaldan þú ferð í  gufubað.
  2. Framleitt í Svíþjóð, öruggt gæðaeftirlit og ábyrgð (5 ára ábyrgð á efni) tryggir að neytandinn getur verið viss um að Tylö-hitari sé áreiðanleg kaup.
  3. Rafmagnseyðsla er svipuð og þvottavél í gangi (þumalputtareglan er miðað við 40°C)

 

SAUNA-HEATER-TYLO